Opnunarmót GKG er innanfélagsmót. Aðeins félagar í GKG með gilda forgjöf hafa keppnisrétt í mótinu, mótið er punktamót. Keppt verður í bæði kvenna- og karlaflokki. Hámarks leikforgjöf er 28. ATH forgjöf á golfbox gildir, mótið verður fært yfir á Golfbox og keyrt þaðan. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum, 5 skipta klippikort í golfhermum GKG. Eftirfarandi verðlaun verða veitt bæði í karla- og kvennaflokki: verðlaun, 10 skipta klippikort í golfhermum GKG auk glaðnings frá Ölgerðinni. verðlaun, 5 skipta klippikort í golhermum GKG auk glaðnings frá Ölgerðinni. verðlaun, glaðningur frá Ölgerðinni. Mótsgjald er kr. 4.200 Vignir vert í Mulligan verður með sértilboð á hamborgara og köldum á kr. 2.500,-. Verðlaunaafhending hefst stundvíslega kl. 18:45. Dregið verður úr skorkortum. Mótsstjóri er Ástrós Arnarsdóttir Jafntefli leyst: Verði tveir eða fleiri keppendur jafnir í verðlaunasæti þá vinnur sá aðili sem hefur fleiri punkta á seinni 9 holunum. Ef aðilar eru enn jafnir þá gildir punktafjöldi á síðustu 6, þá síðustu 3 og loks 18. hola. Ef enn er jafnt skal varpa hlutkesti.
Opnunarmót GKG er innanfélagsmót. Aðeins félagar í GKG með gilda forgjöf hafa keppnisrétt í mótinu, mótið er punktamót. Keppt verður í bæði kvenna- og karlaflokki. Hámarks leikforgjöf er 28. ATH forgjöf á golfbox gildir, mótið verður fært yfir á Golfbox og keyrt þaðan.
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum, 5 skipta klippikort í golfhermum GKG.
Eftirfarandi verðlaun verða veitt bæði í karla- og kvennaflokki:
Mótsgjald er kr. 4.200
Vignir vert í Mulligan verður með sértilboð á hamborgara og köldum á kr. 2.500,-.
Verðlaunaafhending hefst stundvíslega kl. 18:45.
Dregið verður úr skorkortum.
Mótsstjóri er Ástrós Arnarsdóttir
Jafntefli leyst: Verði tveir eða fleiri keppendur jafnir í verðlaunasæti þá vinnur sá aðili sem hefur fleiri punkta á seinni 9 holunum. Ef aðilar eru enn jafnir þá gildir punktafjöldi á síðustu 6, þá síðustu 3 og loks 18. hola. Ef enn er jafnt skal varpa hlutkesti.