Uppgjörið verður með sama sniði og undanfarið. Leiknar verða 9 holur í höggleik og 10 efstu komast áfram. Styrktaraðili þessa móts er TV - verk ehf., Tálknafirði. Mótsgjald kr. 2500,- og verðlaun verða veitt fyrir mótaraðir sumarsins. Nándarverðlaun á 5. og 8. holu. ATH. vegna slæmrar veðurspár er fyrir-hugað að halda mótið á morgun föstudag kl. 14.00