Site Logo
Syðridalsvöllur
Hola 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls CR/Slope
Gulir 314 271 162 235 158 290 276 414 469 350 234 148 246 124 334 309 344 495 5173 67.6/115
Rauðir kvenna 241 234 148 190 124 209 239 344 408 314 204 113 235 99 290 276 248 469 4385 67.9/119
Rauðir karla 241 234 148 190 124 209 239 344 408 314 204 113 235 99 290 276 248 469 4385 63.7/104
Forgjöf 11 13 3 17 5 9 15 7 1 10 18 8 16 12 6 14 2 4
Par 4 4 3 4 3 4 4 5 5 4 4 3 4 3 4 4 4 5 71

 Nýtt vallarmat tók gildi 15. júní 2010

Yfirlitsmynd af hinum nýja 18 holu golfvelli í Syðridal. Er þetta fyrsti og eini 18 holu völlurinn á Vestfjörðum. Þó að flatirnar og brautirnar séu níu, þá spilast þær ekki eins báða hringina. Sjónarhorn og lengd hafa breyst mjög mikið og er eins og um nýjar holur sé að ræða. Syðridalsvelli er best lýst sem "Links"-velli þ.e. sandvöllur með grasi, sandhólum og melgresi. Aðeins þrír slíkir vellir eru hérlendis en þeir eru algengastir á Bretlandseyjum. Að tvær síðustu holurnar séu erfiðastar mun ráða úrslitum í mörgu mótinu. Syðridalsvöllur er í dalsmynni, um 1 km. frá bæjarmörkum Bolungarvíkur og er umkringdur háum fjöllum og stórbrotinni náttúru. Veljið þá holu hér að neðan sem þið viljið skoða nánar og fáið umsögn um hana. Verið velkomin á golfvöllinn í Syðridal.