Site Logo
Setbergsvöllur
Hola 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls CR/Slope
Hvítir 460 161 362 364 188 492 275 217 478 391 137 407 381 165 465 341 303 489 6076 70.2/121
Gulir 428 133 340 318 143 457 268 170 429 368 133 356 367 146 427 316 274 468 5541 70.3/126
Rauðir kvenna 379 111 313 287 110 374 228 162 354 298 111 313 287 110 374 228 241 380 4660 70.4/123
Rauðir karla 379 111 313 287 110 374 228 162 354 298 111 313 287 110 374 228 241 380 4660 65.5/113
Forgjöf 6 18 14 8 16 2 12 4 10 3 17 9 7 13 11 1 15 5
Par 5 3 4 4 3 5 4 3 5 4 3 4 4 3 5 4 4 5 72
Nýtt vallarmat tók gildi þann 6. júlí 2010.

Setbergsvöllur var opnaður formlega þann 23. júní 1995 en hann liggur í landi Setbergs á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Landið var áður nýtt til landbúnaðar og þurfti að byggja upp allar flatir og teiga, en hluti af gömlu túnunum voru nýtt undir brautir. Margir teigar hafa verið byggðir upp að nýju og allar flatir, nema sú fimmta.