Maraþon golf
02.06.2019 20:17Föstudaginn 31 mai spilaði Óskar Marinó Jónsson félagi í GSG golf stanslaust í 12 tíma á Kirkjubólsvelli .Óskar er að fara að taka þátt í alþjóðlegu crossfit móti á spáni í sumar og ákvað að safna fyri ferðini þangað með því að spila í 12 tíma.Árangurinn var ótrúlega góður og hann náði að spila 75 holur + 1högg (4 18 holu hringir + 4 holur .Hann sló 312 högg (12 yfir pari )fékk 12 fugla týndi engum bolta gekk 33130 skref ca 27 km . Skorið á hringjunum var 73-75-74-78 .Paraði síðustu 4 holurnar .
Til baka