Fréttir
Maraþon golf
02.06.2019Föstudaginn 31 mai spilaði Óskar Marinó Jónsson félagi í GSG golf stanslaust í 12 tíma á Kirkjubólsvelli .Óskar er að fara að taka þátt í alþjóðlegu c...
Þing Golfsambands Íslands fer fram í Garðabæ - Framtíð golfíþróttarinnar rauði þráðurinn á málþingi
18.11.2015Þing Golfsambands Íslands fer fram helgina 20.-21. nóvember í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Fyrri þingdagurinn verður tileinkaður málþingi um golfíþró...
Áhugaverðar breytingatillögur á Garðavelli frá Tom Mackenzie
18.11.2015Tom Mackenzie hefur á undanförnum vikum unnið skýrslu fyrir Golfklúbbinn Leyni á Akranesi. Golfvallahönnuðurinn hefur nú lagt fram sínar tillögur að m...
Birgir Leifur: „Fyrsti keppnisdagurinn fór alveg með möguleika mína“
17.11.2015„Fyrsti keppnisdagurinn fór alveg með möguleika mína. Ég púttaði 40 sinnum, var með 5 þrípútt og sjálfstraustið var ekki mikið. Ég gaf aldrei upp og f...
Birgir er úr leik á lokaúrtökumótinu á Spáni - endaði á +3
17.11.2015Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, er úr leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék fjórða hringinn á -2 eða 68 höggum en það dug...
Birgir Leifur á fimm höggum yfir pari samtals þegar keppni er hálfnuð
16.11.2015Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, lék á einu höggi yfir pari á þriðja keppnisdeginum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í dag. Birgir er samtal...
Birgir lék á pari vallar og er í 125.-134. sæti á lokaúrtökumótinu á Spáni
15.11.2015Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, lék á pari vallar á öðrum keppnisdeginum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Birgir er í 125.-134. sæti af al...
Birgir Leifur byrjaði ekki vel á lokaúrtökumótinu á Spáni
14.11.2015Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG byrjaði ekki vel á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir lék fyrsta hringinn...
Haukur Örn kjörinn í stjórn Evrópska golfsambandsins - fyrsti Íslendingurinn í stjórn EGA
14.11.2015Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, var í dag kosinn í stjórn Evrópska golfsambandsins, EGA, á ársþingi sambandsins sem fram fer í St....
Baráttan hefst á Spáni hjá Birgi á lokaúrtökumótinu
13.11.2015Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, hefur leik á morgun laugardag á lokaúrtökumótinu fyrir næst sterkustu atvinnumótaröð veraldar - Evrópumótaröðina. Bi...